Fara í innihald

Spjall:Die Hard 4.0

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Spurning hvort það sé ekki réttara að segja að myndin heiti Live Free or Die Hard en hafi verið gefin út í Evrópu undir titlinum Die Hard 4.0? --Cessator 22:15, 9 júlí 2007 (UTC)

Jú, alveg eins. Hef ekkert á móti því. --Sennap 22:22, 9 júlí 2007 (UTC)
Já það er kannski eðlilegast í ljósi þess að þetta er ekki íslenska Wikipedia (eða evrópska) heldur Wikipedia á íslensku (þ.e. greinarnar hér eiga ekki að vera skrifaðar útfrá sjónarhóli íslendinga fremur en annara). Það er hinsvegar alveg sjónarmið líka að hlutirnir séu kallaðir því nafni sem notendur viðkomandi tungumáls eru líklegastir til að kannast við, ég sé á interwikitenglunum að myndin er kölluð evrópska nafninu á mörgum tungumálaútgáfum. Ekkert stórmál svosem. --Bjarki 22:34, 9 júlí 2007 (UTC)
Persónulega finnst er ég sammála Bjarka. „kallaðir því nafni sem notendur viðkomandi tungumáls eru líklegastir til að kannast við“. --Steinninn 22:51, 9 júlí 2007 (UTC)